Kári fer á EM
Kári og Elliði

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta kynnti rétt í þessu þá 17 leikmenn sem halda til Malmö á fimmtudag til þátttöku í evrópumótinu í handbolta. Ísland leikur við Danmörku á laugardag, Rússa á mánudag og Ungverja á miðvikudag allir leikirnir hefjast klukkan 17:15.

Hópur Íslands: (leikja- og markafjöldi í sviga)

Markverðir:
Viktor Gísli Hallgrímsson (10/0)
Björgvin Páll Gústavsson (222/13)

Vinstra horn:
Guðjón Valur Sigurðsson (357/1.857)
Bjarki Már Elísson (64/142)

Vinstri skytta:
Ólafur Andrés Guðmundsson (116/219)
Aron Pálmarsson (141/553)

Miðjumenn:
Elvar Örn Jónsson (27/80)
Janus Daði Smárason (38/45)
Haukur Þrastarson (13/16)

Hægri skyttur:
Alexander Petersson (174/696)
Viggó Kristjánsson (3/4)

Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson (106/315)
Sigvaldi Guðjónsson (21/39)

Línumenn:
Kári Kristján Kristjánsson (138/163)
Arnar Freyr Arnarsson (46/67)
Ýmir Örn Gíslason (34/14)
Sveinn Jóhannsson (7/14)

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.