Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta kynnti rétt í þessu þá 17 leikmenn sem halda til Malmö á fimmtudag til þátttöku í evrópumótinu í handbolta. Ísland leikur við Danmörku á laugardag, Rússa á mánudag og Ungverja á miðvikudag allir leikirnir hefjast klukkan 17:15.
Hópur Íslands: (leikja- og markafjöldi í sviga)
Markverðir:
Viktor Gísli Hallgrímsson (10/0)
Björgvin Páll Gústavsson (222/13)
Vinstra horn:
Guðjón Valur Sigurðsson (357/1.857)
Bjarki Már Elísson (64/142)
Vinstri skytta:
Ólafur Andrés Guðmundsson (116/219)
Aron Pálmarsson (141/553)
Miðjumenn:
Elvar Örn Jónsson (27/80)
Janus Daði Smárason (38/45)
Haukur Þrastarson (13/16)
Hægri skyttur:
Alexander Petersson (174/696)
Viggó Kristjánsson (3/4)
Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson (106/315)
Sigvaldi Guðjónsson (21/39)
Línumenn:
Kári Kristján Kristjánsson (138/163)
Arnar Freyr Arnarsson (46/67)
Ýmir Örn Gíslason (34/14)
Sveinn Jóhannsson (7/14)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst