SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ

10.00 Fánar dregnir að húni

13.00 Sjómannamessa í Landakirkju.
Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari.
Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.
Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.
Guðni Hjálmarsson stjórnar athöfninni. 

15.00  Hátíðardagskrá á Stakkó
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.
Heiðraðir aldnir sægarpar. Guðni Hjálmarsson stjórnar.
Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar
Ræðumaður Sjómannadagsins er Ragnar Óskarsson.
Verðlaunaafhending fyrir Kappróður, Koddaslag, Lokahlaup, sjómannaþraut, Dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi.
Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.