Sjálfboðaliðar hittust og máluðu brúna

Stór hópur sjálfboðaliða stendur alla jafna í ströngu mest allan júlí mánuð að undirbúa Herjólfsdal fyrir þjóðhátíð. Það hefur því verið óvenjulega rólegur júlí hjá þessu fólki þetta árið. Hópur sjálfboðaliða kom þó saman í Herjólfsdal í gær til þess að mála brúna og setja upp nýtt ártal á sviðið. “Þetta er nú meira sálrænt fyrir okkur og afsökun til að hittast en nauðsyn þess að lappa upp á brúna,” hafði einn á orði. En þokkaleg stemmning var í hópnum og viðurkenndu nærstaddir það fúslega að tilfinningin væri sérkennileg fyrir komandi dögum.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.