Þekkir þú framúrskarandi einstakling úr Vestmannaeyjum?
30. ágúst, 2020

Þú veist eflaust um ungan Íslending sem á skilið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur. Vilt þú tilnefna þennan einstakling til verðlauna?

JCI Ísland leitar nú að Framúrskarandi ungum Íslending árið 2020 á aldrinum 18-40 ára. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og ná góðum árangri. Markmið verðlaunanna eru að verðlaunahafar hljóti hvatningu til frekari dáða og vekja athygli á verkum þeirra.

Tilnefnt er í tíu mismunandi flokkum sem eru eftirfarandi:

  • Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.
  • Störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða lögfræði.
  • Leiðtogar/afrek á sviði menntamála.
  • Störf /afrek á sviði menningar.
  • Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála.
  • Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.
  • Störf á sviði mannúðar og/eða sjálfboðaliðamála.
  • Störf á sviði tækni og/eða vísinda.
  • Einstaklingssigrar og/eða afrek.
  • Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.

Þú getur tilnefnt á heimasíðu verkefnisins, http://www.framurskarandi.is.

Verðlaunin eru hluti af alþjóðlegu verðlaununum “Ten Outstanding Young Persons awards” og eru veitt árlega af Junior Chamber International. Verðlaunin hafa verið veitt hérlendis óslitið frá árinu 2002 en á heimsvísu eiga þau sér sögu aftur til miðbiks síðustu aldar. Tveir íslendingar hafa fengið verðlaunin á heimsvísu, þau Kristín Rós Hákonardóttir íþróttakona og frumkvöðullinn Guðjón í Oz og þar bætast þau í hóp einstaklinga eins og John F. Kennedy, Elvis Presley og Jackie Chan.

Auk þeirra Kristínar og Guðjóns hafa fjölmargir framúrskarandi einstaklingar fengið verðlaunin hér heima, t.d. Ingileif Friðriksdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Sævar Helgi Bragason, Vilborg Arna Gissurardóttir, Emilíana Torrini svo einhver séu nefnd, og nú síðast Pétur Halldórsson formaður Ungra Umhverfissinna.

Skilyrði fyrir tilnefningu er að viðkomandi einstaklingar hafi með sýnilegum hætti skarað fram úr, verið góðar fyrirmyndir og gefið af sér til samfélagsins. Séu þessi skilyrði uppfyllt komast þau í lokaúrtak sem dómnefnd sker svo úr um.

Úr tilnefningum er valinn topp 10 hópur af einstaklingum sem fær viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf á sínu sviði og úr þessum hóp fær einn einstaklingur verðlaun sem afhent eru af forseta Íslands, verndara verkefnisins. Verðlaunin verða veitt í október nk. en opið er fyrir innsendingar á tilnefningum til 13. september

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu og facebook síðu verðlaunanna:

http://www.framurskarandi.is

https://www.facebook.com/FramurskarandiUngirIslendingar/

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.