Baðlón í Vestmannaeyjum
17. desember, 2020

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær voru til umfjöllunar drög að viljayfirlýsingu Vestmannaeyjabæjar og Lava Spring Vestmannaeyjar ehf., um gerð baðlóns í Vestmannaeyjum. Fól bæjarráð bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna f.h. Vestmannaeyjabæjar.

Hugmyndir eru um að reisa nýtt baðlón sem staðsett verður á ofanverðum Skansinum í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir heitu baðlóni ásamt heitum pottum, gufuböðum og innbyggðum hraunhelli. Jafnframt verður aðstaða fyrir veitingasölu og aðra þjónustu fyrir gesti lónsins.

Baðlónið verður um 1400m2 stórt og byggingin sjálf um 1000m2. Þá eru uppi framtíðarhugmyndir um að reisa 50 herbergja hótel í tveimur byggingum, sem staðsettar verða í hlíðum fjallsins.

Baðlónið kemur til með að verða vinsæll áfangastaður á eynni með einstakri snertingu við náttúruperlur svæðisins. Góð aðkoma verður að lóninu og hannaðar verða gönguleiðir frá bænum með sem minnstu raski um ósnortið hraunið.

Útsýnið er mikilfenglegt þegar horft er úr lóninu; yfir Vestmannaeyjabæ, á umlykjandi eyjar og út á hafið með Eyjafjallajökul í fjarska. Áherslan verður á upplifun gesta við umhverfið og einstaka náttúruna sem umlykur svæðið. Horft er til að varðveita fágætt landslagið sem kostur er og mun byggingin falla hógvær inn í landið til að lágmarka sjónræn áhrif. Látlaust efnisval mun taka mið af umhverfinu og verða hluti af því í leiðinni.

Þá er hugmyndin að skoða mögulega hótelbyggingu við baðlónið, sem mun að mestu falla inn í landið. Þar munu gestir upplifa óviðjafnanlegt útsýni þar sem hafið tekur yfir meirihluta sjóndeildarhringsins og sólin sest í hafið mestan hluta ársins.

Þeir sem að verkefninu standa er Lava Spring Vestmannaeyjar ehf. og í forsvari er Kristján Gunnar Ríkarðsson. Kristján hefur komið að ýmsum stórum verkefnum, m.a. hluta Skuggahverfis í Reykjavík, og nýrri fjölbýlishúsabyggð á RUV reitnum við Efstaleiti.

Hönnuðir baðlónsins eru T.ark arkitektar ehf.

Bæjarráð fagnar áformum um uppbyggingu Lava Spring Vestmannaeyjar ehf. um gerð baðlóns í Vestmannaeyjum. Ánægjulegt er að Vestmannaeyjum skuli vera sýndur þessi áhugi sem fjárfestingarkostur til framtíðar.

Sjá myndir og myndbrot hér að neðan 

Vestmannaeyjum 17. desember 2020

Kynning á Eyjaspa  

Eyjaspa

 

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst