Áhugahvöt og árangur - kveikjum neistann

Í dag verður samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar, Háskóla Íslands og Samtaka atvinnulífsins undir heitinu “Áhugahvöt og árangur – kveikjum neistann” ýtt úr vör með undirritunar viljayfirlýsingar umræddra aðila.

Undirskriftin fer fram við formlega athöfn í dag í Eldheimum kl. 13.00. Vegna samkomutakmarkana verður aðgengi takmarkað. Beina útsendingu frá viðburðinum er hægt að sjá í spilaranum hér að neðan:

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.