Tilkynnt var i dag að Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021. Athöfnin var óvanaleg, því í ljósi aðstæðna var henni streymt frá Eldheimum.
Guðný er yngsti bæjarlistamaður Vestmanneyja í sögu verðlaunanna. Hún er mjög fjölhæfur listamaður, sem gaman verður að fylgjast með.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst