Líknarkaffið á kaffistofunni og basarinn á facebook
18. nóvember, 2021
Við vinnu á Líknarkaffi

Eins og svo margir höfum við þurft að aðlaga okkar starfsemi að ástandinu í þjóðfélaginu og heiminum öllum síðustu tvö ár. Eins og gefur að skilja munum við ekki geta haldið okkar árlega Líknarkaffi í ár sem okkur þykir miður. Við höfum farið þá leið að forselja kaffi til fyrirtækja í bænum og hafa viðtökur verið góðar og erum við afar þakklátar fyrir það.

Við munum selja jólakort í ár eins og áður en ekki verður gengið í hús. Jólakortin verða til sölu í Klettinum, Kubuneh og í afgreiðslunni á heilsugæslunni. Einnig er hægt að hafa samband við Júlíu Elsu Friðriksdóttur í síma 690-3320.

Basarinn okkar verður rafrænn í ár og fer hann fram í desember á facebook síðu félagsins sem við mælum með að þið kíkið á.

Með kærri kveðju
Kvenfélagið Líkn

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.