ÍBV á 13 leikmenn í yngri landsliðum kvenna
Elísa, Þóra Björg, Amelía Dís og Sara Dröfn í B-keppni EM í Litháen í sumar, mynd HSÍ

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun mars. ÍBV á eftirfarandi 13 fulltrúa í þeim 3 hópum sem voru tilkynntir:

U15 ára landslið:
Anna Sif Sigurjónsdóttir
Ásdís Halla Pálsdóttir
Bernódía Sif Sigurðardóttir
Birna Dís Sigurðardóttir
Birna María Unnarsdóttir
Sara Margrét Örlygsdóttir

U16 ára landslið:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir
Herdís Eiríksdóttir

U18 ára landslið:
Amelía Dís Einarsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Katla Arnarsdóttir
Sara Dröfn Richardsdóttir
Þóra Björg Stefánsdóttir

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.