Framboðslisti Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey samþykktur
Páll Magnússon

Í kvöld var framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, samþykktur einróma á félagsfundi. Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan. Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans.

Framboðslisti Fyrir Heimaey:
1. Páll Magnússon
2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
3. Íris Róbertsdóttir
4. Örn Friðriksson
5. Ellert Scheving Pálsson
6. Aníta Jóhannsdóttir
7. Arnar Richardsson
8. Rannveig Ísfjörð
9. Sveinn Rúnar Valgeirsson
10. Hrefna Jónsdóttir
11. Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson
12. Bryndís Gísladóttir
13. Valur Már Valmundarson
14. Guðný Halldórsdóttir
15. Kristín Bernharðsdóttir
16. Eiður Aron Sigurbjörnsson
17. Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir
18. Leifur Gunnarsson

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.