Upplýsingafundur um gerfigras í dag
Hásteinsvöllur

ÍBV íþróttafélag heldur opinn upplýsingafund í dag kl 19:00 í Akóges.
Á fundinum verður fjallað um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem hefjast að tímabili loknu.

Til fundarins koma:
Bjarni Þór Hannesson, grasvallasérfræðingur
Brynjar Harðarson, stýrði gervigrasvæðingu Vals
Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks
Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Garðabæjar
Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri KR

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.