Bæjarprýði og falleg byggð
9. maí, 2022

Við trúum því að fólki í Vestmannaeyjum sé almennt annt um sitt nærumhverfi og hafi á því einhverjar skoðanir, þó mishátt þær fari. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa metnaðarfulla og skýra sýn í skipulagsmálum.

Miðbærinn okkar getur orðið frábær
Ferðamenn sem til Eyja koma spyrja gjarnan hvar miðbærinn okkar er eiginlega að finna?  Sjálfstæðisflokkurinn vill styrkja miðbæinn í samstarfi við miðbæjarfélagið. Styrkja þarf ásinn frá Vigtartorginu og upp að Sagnheimum með því að markmiði að ramma bæinn betur inn og gera hann meira heillandi og sjarmerandi um leið. Vel heppnaðar endurbætur og uppbygging á miðbæjum sveitarfélaga víðs vegar um landið gefa okkur góða vísbendingu um hvað hægt er að gera hér, þar má nefna Selfoss, Seyðisfjörð og Siglufjörð.

Blómleg byggð á malarvellinum
Mikilvægt er að tryggja fjölbreyttar lóðir undir íbúðarhúsnæði. Landsvæðið í Löngulág er dýrmætt og mikilvægt er að vel takist til í undirbúningi og hönnun þess. Sómi þarf að vera af því svæði sem rís og byggð fjölbreytt. Við viljum kalla til hæfa hönnuði og halda samkeppni um svæðið því mikilvægt er að geta séð fyrir sér ólíkar útfærslur og mismunandi möguleika á uppbyggingunni. Svæðið býður upp á óteljandi tækifæri sem við megum ekki missa úr höndunum.

Mikilvægar úrbætur í umferðarmálum
Umferðarmál eru skipulagsmál. Það yrði óábyrgt að grípa ekki brátt til aðgerða á fjölförnustu og hættulegustu gatnamótum Vestmannaeyjabæjar. Við ætlum að bæta umferðaröryggi með því að setja umferðarljós á þessi gatnamót. Tilhugsun sú er hræðileg ef að á þessum svæðum yrðu einhvern tímann slys með óafturkræfum skaða, bæði fyrir einstaklinga og samfélagið.

Í Vestmannaeyjum eru margir möguleikar til vaxtar. Þó landsvæði sé takmarkað eru ýmis tækifæri til þess að samfélagið geti haldið áfram að dafna og fólksfjölgun geti átt sér stað. Við viljum leggja okkar krafta á vogarskálarnar svo það geti orðið – því hér eigum við heima.

Margrét Rós Ingólfsdóttir
Theodóra Agustsdottir
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst