Kæru Eyjamenn. Takk kærlega fyrir hlýju móttökurnar ykkar, samtöl og samveru undanfarnar vikur.
Við viljum endilega eyða deginum með ykkur og bjóðum ykkur þess vegna að kíkja á okkur í dag eða kvöld í Akóges.
Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins
13:00-17:00 í Akóges.
Kosninga- og Eurovisionpartý Sjálfstæðisflokksins
Byrjar með Eurovision partý klukkan 19:00 og svo formleg kosningavaka í kjölfarið sem hefst klukkan 21:30 í Akóges.
Við hlökkum til að sjá þig
Hér eigum við heima
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst