KFS fór á Blönduós í dag og vann góðan 1-2 útisigur á Kormáki/Hvöt.
Mörk KFS skoruðu Eyþór Orri og Sigurnýjas Magnússon.
KFS er nú í níunda sæti í 3. deildinni með 6 stig, 6 stigum frá toppliðinu, Dalvík/Reyni.
Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.
Nauðsynleg fótspor ætti að vera virk á öllum tímum svo að við getum vistað óskir þínar fyrir stillingar um fótspor.
Meiri upplýsingar um Friðhelgisstefnu