Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði gegn Víkingi 0-3 í leik kvöldsins. Þar með er lið ÍBV komið á botninn, enn með þrjú stig.
Víkingur er hins vegar komið í annað sæt Bestu deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliðinu; Breiðabliki.
Mynd: Sigfús Gunnar Guðmundsson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst