Í frétt á vefmiðlinu visir.is í dag kemur fram að Guðni Th. Jóhannesson hafi sæmt 14 manns Fálkaorðu, en hefð er fyrir því á 17. júní.
Einn Vestmannaeyingur er þar á meðal, en Ólöf Margrét Magnúsdóttir sérkennari, fær riddarakross fyrir framlag til sérkennslu og málefna barna með fötlun.
Fram kemur að margt hafi verið um manninn á Bessastöðum við veitingu orðunnar í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst