Verkefnið, Komdu í fótbolta, samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans heldur áfram og hefur Siguróli Kristjánsson, kallaður Moli, umsjón með verkefninu.
Moli mætti á æfingu hjá yngri flokkum ÍBV í morgun. Setti hann upp æfingar, hvatti krakkana áfram og gaf þeim buff og plaköt. Félagið fékk bolta að gjöf og var mikið stuð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst