Verðskuldaður sigur ÍBV

ÍBV hafði betur, 1:2 í leik á útivelli gegn Keflavík í Bestu deild kvenna sem var að ljúka rétt í þessu. Mörk ÍBV komu með mínútu millibili undir lok fyrri hálfleiks. Ameera Hussen skoraði á 40. mínútu og  Viktorija Zaicikova á þeirri 41.

Góð baraátta hjá Eyjakonum og sigurinn verðskuldaður í leik sem Kári lék talsvert hlutverk.

Þegar ein umferð er eftir í deildinni eru ÍBV-konur í sjötta sæti með 26 stig. Síðasta umferð er á laugardaginn þar sem ÍBV fær Aftureldingu í heimsókn. Afturelding er með tólf stig og er fallin.

Mynd Sigfús Gunnar: ÍBV í leik gegn Blikakonum á Hásteinsvelli í sumar.

 

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.