Bergur-Huginn hafnar kröfu bæjarins
7. september, 2012
Útgerðarfélagið Bergur-Huginn hafnar kröfu bæjarstjóra Vestmannaeyja um forkaupsrétt. Félagið telur ákvæði laga sem vísað er til aðeins gilda um sölu á skipum en ekki hlutabréfum. Fyrir viku óskaði Vestmannaeyjabær eftir upplýsingum frá Berg-Hugin og væntanlegum kaupendum útgerðarfélagsins, Síldarvinnslunni. Bærinn telur sig eiga forkaupsrétt að skipum og þar með aflaheimildum Bergs-Hugins samkvæmt lögum um fiskveiðistjórnun.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst