Dómþing verður í Eyjum í desember
26. febrúar, 2013
Dómþing hjá Héraðsdómi Suðurlands hefur ekki verið í Eyjum yfir háveturinn, heldur hefur fólk úr Eyjum, sem erindi hefur átt við Héraðsdóminn þurft að mæta á Selfoss til að sinna sínum málum. Fyrir bæjarráði í dag lá hinsvegar erindi frá Innanríkisráðuneytinu dags. 13. febrúar s.l. þar sem fram kemur að dómstólaráð hafi samþykkt á fundi sínum að fjölga þingdögum í Vestmannaeyjum þannig að reglulegt dómþing verði jafnframt haldið í desember mánuði.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst