Jón Gísli Ström kallaður úr láni
10. júlí, 2013

ÍBV hefur kallað Jón Gísla Ström til baka úr láni, en hann hefur leikið vel með ÍR á tímabilinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum, ljóst er að ÍBV hefur góð not fyrir hann ef hann heldur áfram uppteknum hætti, en lítil markaskorun hefur verið aðal vandamál ÍBV í síðustu leikjum.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst