Svo á að taka meiri kvóta af okkur
19. júlí, 2012
Jæja nú koma loksins fréttir úr Verstöðinni. Er búinn að vera laus við og ekki gefið mér tíma í bloggið.Makrílveiðar ganga vel. Unnið á vöktum í öllum húsum. Nú er Sighvatur undir með 370 tonn og Álsey með 300 tonn. Þórunn landaði í gær 90 tonnum af blönduðum afla sem og Gullberg með 80 tonn. Humarbátarnir eru að reyta upp humarinn og fá ágætt af fiski með. Vídalín er í pásu þar til á nýju kvótaári.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst