Guðmundur Ve er á leið í land með fullfermi af kolmunna en skipið hefur verið við veiðar á Hatton-Rockall svæðinu um 500 mílur suður af Vestmannaeyjum frá því fyrir páska. Alls er búið að frysta um 750 tonn og einnig eru um 1250 tonn af aflanum sem fer í bræðslu. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þorbjörns Víglundssonar, skipverja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst