Veitinga- og gistihúsið Menam á Selfossi fagnar 10 ára afmæli í desember með því að bjóða 10 prósent afslátt af öllu á tælenskum matseðli staðarins. Kristín Árnadóttir, sem hefur rekið staðin í átta og hálft ár, segir umsvifin hafa stóraukist á þeim tíma.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst