Búnaðarsamband Suðurlands segir fulla ástæðu til að vera á varðbergi varðandi innflutning matvæla vegna svínaflensunnar. Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og sóttvarnarlæknir ræða nú viðbrögð hérlendis vegna sjúkdómsins. Á Íslandi eru 20 svínabú.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst