Á líka að kjósa um kvóta í landbúnaði, um laxveiðiárnar, um leigu landeigenda og fleira?
1. apríl, 2010
Ég er einn af þeim sem tel að ýmislegt megi laga og bæta í núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi,en ég kem ekki auga á hvernig eigi að kjósa um málið. Á að spyrja kjósendur, viljið þið taka kvótann af núverandi aðilum sem hafa hann til umráða. Eflaust gætu menn fengið þá niðurstöðu að rétt væri að hirða kvótann af mönnum, sem hafa fjárfesta í honum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst