Eyjamenn standa nú flestir í jólaundirbúningi og hafa margir hverjir þurft að taka tillit til samkomutakmarkanna sem haft hafa áhrif á undirbúninginn og jafnvel jólahaldið sjálft. Hefðir eru ríkur þáttur í jólahaldi og þykir mörgum súrt í broti að þurfa að bregða út af þeim. Þeir eru samt sem áður fáir sem standa í jafn framandi jólaundirbúningi og Íris Sæmundsdóttir og fjölskylda en þau eru búsett í Doha í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson eiginmaður hennar starfar sem knattspyrnuþjálfari en hjá þeim býr einnig yngri sonur þeirra, Kristófer. Við höfðum samband við Írisi og fengum að skyggnast inn í jólahald
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.