Fimm umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í vikunni sem leið og má rekja flest þeirra til þeirrar færðar sem er á götum bæjarins. Engin slys urðu á fólki í þessum óhöppum en eitthvað tjón varð á ökutækjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst