Í gærkvöldi var héldu Björgunarfélag Vestmannaeyja og Landhelgisgæslan sameiginlega æfingu við Vestmannaeyjar. TF-EIR, þyrla gæslunnar tók þátt í æfingunni ásamt áhöfn og auk þess félagar í Björgunarfélaginu og björgunarbáturinn Þór var notaður á æfingunni. Æfð voru viðbrögð við björgun úr sjó en þyrlan hífði menn, bæði úr Þór og úr sjó. Hægt er að sjá myndir frá æfingunni hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst