�?fðu í gær á keppnisvellinum
18. júlí, 2013
ÍBV mætir Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í kvöld kl. 18:30 að íslenskum tíma. Búast má við hörkuleik en fyrir leikinn eru Serbarnir taldir sigurstranglegri. Það er ljóst að strákarnir eiga eftir að mæta vel stemmdir til leiks en góð úrslit úti opna marga möguleika fyrir ÍBV. Seinni leikur liðanna fer fram á Hásteinsvelli fimmtudaginn 25. júlí.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst