Siglingastofnun, Landspítali og Læknadeild Háskóla Íslands hafa í sumar staðið fyrir rannsókn á sjóveiki um borð í farþegaferjunni Herjólfi. Vonast er til að í framtíðinni verði hægt að gefa út sjóveikispá til að létta undir með þeim sem þjást af þessum vágesti. Hannes Petersen, yfirlæknir á háls-, nef- og eyrnadeild Landspítalans, er umsjónarmaður rannsóknarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst