�?tlar að verða dýralæknir


Fæðingardagur
: 19. águst 1985.


Fjölskylduhagir:
�?g er einhleyp.


Foreldrar:
Svanhvít Yngvadóttir og Agnar Guðnason, fósturfaðir.

Systkini: Friðrik, Lilja Margrét, Sara Rut, Guðni Geir og Tumi.


Skólaganga: �?g hef lokið þremur önnum í framhaldsskóla og er að auki lærð í förðunarfræði. Um þessar mundir vinn ég á Hundahótelinu í Víðidal til þess að safna pening til að fara til Bandaríkjanna að læra dýralækningar.


Helstu áhugamál: Dýr, þá aðallega hundar, líkamsrækt, ferðalög og eiginlega öll útisport.

Uppáhaldsstaður á Íslandi: Vestmannaeyjar og Eskifjörður á sumrin.


En erlendis:
Santorini á Krít, fallegasti staður sem ég hef séð.


Hvaða hlutar gætirðu ekki verið án:
Gemsans og hundanna minna, Móru og Dimmu, þó að þeir séu kannski ekki hlutir en alveg ómissandi engu að síður.

Uppáhalds bók: Allar bækurnar eftir Arnald Indriðason.


Uppáhalds sjónvarpsþáttur
: Heroes á Skjá einum.


Á hvað trúir þú
: Guð og sjálfan mig.


Hvað er best og hvað er verst í fari þínu:
�?g get verið rosalega ákveðin, þannig að ef ég ætla mér eitthvað þá tekst mér það oftast. Held að það sé bæði kostur og ókostur.


Hvað meturðu helst í fari annarra:
Best finnst mér þegar fólk er heiðarlegt. Kann rosalega að meta það. Verstur er óheiðarleiki náttúrulega.


Ef þú þyrftir að syngja í
kareókí hvaða lag mundir þú velja? Lagið Stop in the name of love �? klassískt!


Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Að missa einhvern nákomin.


Eftirminnilegasta atvik í lífinu:
�?egar ég flutti að heiman 16 ára og settist að í Reykjavík. Fannst geðveikt spennandi að sjá um sig sjálfur, leigja íbúð, vinna og vera í skóla.


Eftirminnilegast úr æsku: �?tli það hafi ekki verið þegar mamma leyfði mér loksins að fá hund. �?g hafði þá suðað um slíkt í marga mánuði. Meðal annars klippt allar auglýsingar sem ég sá um gefins hund og hengt á ísskápinn. �?að virkaði greinilega.


Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni:
�?ví þetta gefur manni góða lífsreynslu, þetta er eitthvað sem maður gerir bara einu sinni á ævinni. Gaman að læra koma betur fram og náttúrulega kynnast nýju fólki.


Ef þú fengir að fara aftur í tímann með tímavél, hvert myndirðu fara: Aftur á hippatímabilið. �?á hefði ég pottþétt skellt mér á eina tónleika með Bítlunum.


Lífsmottó eða eftirlætis málsháttur: Lifðu og leyfðu öðrum að lifa.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.