Ætli við byrj­um ekki í Vest­manna­eyj­um
Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar. Mynd/​mbl.is

„Hug­mynd­in er sú að skima um allt land. Ætli við byrj­um ekki í Vest­manna­eyj­um og á Aust­ur­landi og svo á Norður­landi. Við ætl­um að senda pinna út á land til þeirra sem segj­ast geta tekið sýni, ætli það verði ekki á morg­un eða hinn,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, í sam­tali við mbl.is.

Eftir því sem fram kemur í frétt mbl er ekki hægt að bóka tíma í skimun þar sem nú er verið að taka sýni úr fólki sem átti bókaðan tíma en komst ekki vegna skorts á pinn­um. „Það verður hægt að opna fyr­ir bók­an­ir aft­ur mjög fljót­lega, þetta geng­ur eins og í sögu,“ tek­ur Kári fram og seg­ir að fjöldi sem grein­ast með COVID-19 sjúk­dóm­inn sé á bil­inu 0,5 til 1% þeirra sem koma í sýna­töku.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.