�?tluðu að brjótast inn en réðust á húsráðanda sem kom að þeim
Nokkur erill var hjá lögreglu í vikunni sem leið og hin ýmsu mál sem upp komu, enda lögreglustarfið fjölbreytt. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að lögreglan hafi þurft að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna.Að kvöldi 19. mars sl. var lögreglu tilkynnt um líkamsárás fyrir utan Vestmannabraut 33 en þarna hafði húsráðandi komið að tveimur mönnum sem voru við heimili hans og réðist annar mannanna á húsráðandann sem flúði af vettvangi.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.