�?tlum okkur upp í úrvalsdeild
27. ágúst, 2010
Eins og áður hefur komið fram, leikur kvennalið ÍBV gegn Keflavík á morgun, laugardag í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikið verður heima og heiman og er fyrri leikur liðanna í Keflavík en liðin mætast svo aftur í Eyjum á miðvikudag. Í hinni viðureigninni eigast við Þróttur og Selfoss og fara leikir þeirra fram á sama tíma en sigurvegarar viðureignanna tveggja, komast upp í úrvalsdeild. Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV sagði í viðtali við vikublaðið Fréttir að hann sé þokkalega bjartsýnn fyrir viðureignina gegn Keflavík.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst