Það styttist óðum í kosningar og ljóst að við okkur í Sjálfstæðisflokknum blasir við brekkan brött. Við hræðumst hins vegar ekki áskorunina enda er málstaður flokksins sterkur og Sjálfstæðisflokkurinn er einn fárra flokka, sem hefur farið í endurnýjun frambjóðenda. Þó ég hafi ekki kosningarétt hef ég mikið velt fyrir mér kosningabaráttunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst