Af hverju?
6. apríl, 2013
Hvernig tókst að plata þig í þetta, var spurning sem ég fékk fljótlega eftir að ég ákvað að taka efsta sæti á lista Hægri grænna fyrir komandi kosningar til Alþingis. Ég viður­kenni það að ég var á báðum áttum. Stjórnmálastarf hér á landi hefur ekki beint góða ímynd á sér. Traust á Alþingi og stjórnmálaflokka er í sögulegu lágmarki. En er ekki einmitt tækifæri nú til að gefa sig í þetta, fá nýja sýn og nýtt fólk til starfa? Breyta ímyndinni, breyta kúltúrnum.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst