Afar ánægjuleg þróun
1. júlí, 2010
„Fasteignamat ríkisins, FMR, á­kvarð­ar fast­eignamat allra eigna í landinu en matið á að vera sem næst mark­aðsvirði eigna. Í Vest­mannaeyjum var fast­eigna­verð af­skap­lega lágt um margra ára skeið, síðustu árin hefur það farið hækk­andi og nálgast nú bygginga­verð þrátt fyrir að hafa ekki náð því enn,“ sagði Páley Borgþórsdóttir, formaður bæjarráðs þegar hún var beðin um viðbrögð vegna hækkunar á heildarmati fasteigna í Vestmanna­eyjum sem hækkar um 10.4% en lækkar um 8,6% á landinu öllu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst