Í dag 1. september fellur pappírsafladagbók alfarið úr notkun sbr. reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga íslenskra skipa með rafrænni afladagbók eða snjalltækjaforriti. Nú ber öllum fiskiskipum að skila dagbókarskráningu inn áður en löndun hefst eftir hverja veiðiferð. Breytingin var kynnt fyrst 14. janúar sl. og hefur appið verið aðgengilegt og virkt frá því í vor.
Mikilvæg fyrstu skref:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst