Afleit byrjun varð ÍBV að falli
24. október, 2009
Það var augljóst að körfuknattleikslið ÍBV var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Laugdælir komu í heimsókn en undirbúningstímabil Eyjamanna hefur verið slakt og hefur liðið ekki spilað einn æfingaleik fyrir Íslandsmótið. Eftir að hafa verið 12:28 undir eftir fyrsta leikhluta og 28:43 í hálfleik, bitu Eyjamenn í skjaldarrendur og náðu að jafna metin 74:74 þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka. En þessi rispa tók sinn toll og þreyttir Eyjamenn náðu ekki að landa sigri og lokatölur urðu 79:86.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst