Landgræðsla ríkisins efnir til afmælisfundar í dag, fimmtudaginn 4. október, í tilefni af 100 ára afmæli landgræðslu á Íslandi. Dagskráin hefst kl. 14:00 í Frægarði, fundarsal Landgræðslunnar í Gunnarsholti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst