Afrakstur mótsins rennur til fjölskyldu Steingríms
18. febrúar, 2013
Næstkomandi laugardag fer fram hið árlega Minningarmóti Ragnars Margeirssonar, fyrrum knattspyrnumanns úr Keflavík. Afrakstur mótsins rennur ávallt til góðra málefna en í ár mun afraksturinn renna til fjölskyldu Steingríms Jóhannessonar, sem lést langt um aldur fram á síðasta ári. Mótið fer fram í Reykjaneshöllinni en það er hópurinn vinir Ragga, hjá Keflavík sem standa fyrir mótinu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst