Samkvæmt því sem kemur fram á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar er ekkert lát á byggingu íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum.
Lóðir sem eru nefndar eru Áshamar 87 til 93 og Dverghamar 27 til 29. Líka lóðir við Búhamar 22, 54, 56, 80 og 30. Samtals níu lóðir og enn fleiri hús eru þegar í byggingu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst