Eyjamaður vikunnar Nýverið var kynnt til leiks rafíþróttafélagið ÍBV eSports. Forsprakki og formaður félagsins er Jón Þór Guðjónsson. Nafn: Jón Þór Guðjónsson Fæðingardagur: 1. júní 1994 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Jóhanna og Guðjón. Systkini mín eru Dóra og Gulli og kærasta mín er Nanna Berglind. Uppáhalds vefsíða: Youtube, maður lærir allt á youtube Aðaláhugamál: Hreyfing, ferðast, útivera og tölvuleikir. Uppáhalds app: Audible Uppáhalds matur: Naut og bearnaise Versti matur: Borða flest allt. Mottó í lífinu: “If you only do what you can do, you’ll never be more than you are now” Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.