Ágústa lenti síðan bæði í 4. sæti í langstökki með 5.15 m og í hástökki með 1.63 m. Fjóla Signý Hannesdóttir keppti í 60 m gindahlaupi og stórbætti sig er hún hljóp fjórða í mark á tímanum 9.80 s. Fjóla Signý keppir næstu helgi á Unglingameistaramóti Íslands og vonandi að hún bæti sig meira þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst