Albert og Kolbrún best hjá ÍBV
3. október, 2010
Í gærkvöldi fór fram lokahóf hjá ÍBV-íþróttafélagi en þar árangri sumarsins fagnað. Og Eyjamenn höfðu svo sannarlega ástæðu til að fagna því karlaliðið stóð sig vonum framar og endaði í 3. sæti Íslandsmótsins og kvennaliðið vann sér sæti í úrvalsdeild. Hápunktur kvöldsins var að sjálfsögðu verðlaunaafhendingin en best voru þau valin Albert Sævarsson og Kolbrún Stefánsdóttir.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst