Sýningin Hönnun og handverk við hafið var opnuð í Gónhól á Eyrarbakka í dag, skírdag, og stendur hún fram á sunnudag. Opið er frá kl. 13-17 alla dagana. Líkan af Aldamótaþorpinu er til sýnis, listasýning indverska listamannsins Baniprosonno stendur yfir og kaffihúsið verður opið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst