Álfsnesið við dýpkun
lan_alfsn
Álfsnesið fyrir utan Landeyjahöfn. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

„Álfsnesið er við dýpkun núna og Herjólfur IV er að sigla í Landeyjahöfn.“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar aðspurður um stöðuna á dýpinu og vinnu við dýpkun í og við Landeyjahöfn.

Það voru góðir dagar í lok síðasta árs sem ekki voru nýttir til dýpkunar. Hvers vegna var það?

Dagarnir milli jóla og nýjárs voru veðurfarslega fínir en ekki nægjanlega góðir til þess að dýpka í hafnarmynninu, ölduhæðin þar var í kringum 1,7-2,5 m sem er of mikið.

Það eru áframhaldandi austan áttir í vændum samkvæmt langtímaspá og á meðan það er þá er fyrirséð að það fyllist upp í mynnið við hvert veður með áframhaldandi þörf til dýpkunar, segir G. Pétur í samtali við Eyjar.net.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.