Mikil stemmning ríkir í Þorlákshöfn þessa síðustu daga fyrir Unglingalandsmót.
Allflestir eru búnir að bóka sig í einhverja sjálfboðavinnu yfir helgina og íbúar hafa tekið sig saman um að skreyta einhver hverfin í bænum í ákveðnum litum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst