Sumir menn eru svartsýnni en aðrir og sjá ekkert nema svartnættið framundan. Dæmi um það er hvað mönnum fannst um lundastofninn. Hann væri bara hruninn og staðan með pysjuna í ár væri þannig að þær fáu sem myndu lifa það af að komast út úr holu yrðu svo ræfilslegar að þær myndu drepast fljótt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst